Samningur við Fjölmiðlanefnd um þjálfun í miðlalæsi og viðbrögðum við upplýsingaóreiðu á netinu

Samningur við Fjölmiðlanefnd um þjálfun í miðlalæsi og viðbrögðum við upplýsingaóreiðu á netinu Tveir samningar sem snúa að auknu netöryggi og fræðslu voru undirritaðir af Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, og Elfu Ýr Gylfadóttur, framkvæmdastjóra Fjölmiðlanefndar, 8. febrúar síðastliðinn. Samningarnir tveir eru liðir í aðgerðaáætlun stjórnvalda í netöryggi 2022-2027 og snúa að styrkjum […]

Opið málþing um upplýsinga- og miðlalæsi 16. febrúar

Sérstök fræðsluvika tileinkuð upplýsinga- og miðlalæsi verður haldin í fyrsta skipti á Íslandi í næstu viku! Allir skólar á landinu munu í dag, á alþjóðlega netöryggisdeginum, fá sendan fræðslupakka með sex fræðslumyndböndum ásamt kennslustuðningi. Fræðsluefnið er ætlað fyrir börn á miðstigi um samskipti og líðan á netinu, áhorf á klám, fréttir og falsfréttir og ábyrga notkun […]

Fræðsluátak Persónuverndar og Fjölmiðlanefndar

Fræðsluátak Persónuverndar og Fjölmiðlanefndar Hið stafræna umhverfi er í stöðugri þróun og netnotkun verður sífellt stærri hluti af lífi barna. Sú þróun skapar ný tækifæri og marga möguleika en henni fylgir einnig aukin hætta á því að brotið sé gegn börnum og réttindum þeirra. Persónuvernd, í samstarfi við Fjölmiðlanefnd, kynnir væntanlegt fræðsluátak um mikilvægi persónuverndar, […]