Vellíðan barna í rafrænum heimi

Málþing og hackathon 28.-30. september í Reykjavík Málþing um vellíðan barna í rafrænum heimi verður haldið í Háskólanum í Reykjavík þann 28. september. Þar verða til umræðu þær áskoranir sem við stöndum frammi fyrir á Íslandi í dag með börnum og notkun stafrænna miðla í samhengi við líkamlega og andlega vellíðan. Nokkrir sérfræðingar munu miðla […]
Ný skýrsla: Traust í íslensku samfélagi

Þrír af hverjum tíu (29,6%) sögðust bera annað hvort fremur eða mjög mikið traust til fjölmiðla á Íslandi í nýrri skýrslu Fjölmiðlanefndar sem nefnist „Traust í íslensku samfélagi“. Hlutfall þeirra sem hafa séð falsfréttir, fengið þær sendar eða rekist á þær með öðrum hætti á netinu síðastliðna 12 mánuði lækkar á milli ára en á […]