Ný skýrsla: Upplýsingaóreiða og skautun í íslensku samfélagi

Upplifun á hatursfullum ummælum, einelti eða áreiti og hótunum um ofbeldi á netinu hækkar milli ára á Íslandi í nýrri skýrslu Fjölmiðlanefndar sem nefnist „Upplýsingaóreiða og skautun í íslensku samfélagi“. Ögranir og/eða háð hafði þá neikvæð áhrif á þátttöku tæplega helmings þátttakenda (43%) í umræðum á netinu. Það veldur áhyggjum að svo hátt hlutfall fólks í […]