Samningur við Fjölmiðlanefnd um þjálfun í miðlalæsi og viðbrögðum við upplýsingaóreiðu á netinu

Samningur við Fjölmiðlanefnd um þjálfun í miðlalæsi og viðbrögðum við upplýsingaóreiðu á netinu Tveir samningar sem snúa að auknu netöryggi og fræðslu voru undirritaðir af Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, og Elfu Ýr Gylfadóttur, framkvæmdastjóra Fjölmiðlanefndar, 8. febrúar síðastliðinn. Samningarnir tveir eru liðir í aðgerðaáætlun stjórnvalda í netöryggi 2022-2027 og snúa að styrkjum […]