Opið málþing um upplýsinga- og miðlalæsi 16. febrúar

Sérstök fræðsluvika tileinkuð upplýsinga- og miðlalæsi verður haldin í fyrsta skipti á Íslandi í næstu viku! Allir skólar á landinu munu í dag, á alþjóðlega netöryggisdeginum, fá sendan fræðslupakka með sex fræðslumyndböndum ásamt kennslustuðningi. Fræðsluefnið er ætlað fyrir börn á miðstigi um samskipti og líðan á netinu, áhorf á klám, fréttir og falsfréttir og ábyrga notkun […]