Fræðsluátak Persónuverndar og Fjölmiðlanefndar

Fræðsluátak Persónuverndar og Fjölmiðlanefndar Hið stafræna umhverfi er í stöðugri þróun og netnotkun verður sífellt stærri hluti af lífi barna. Sú þróun skapar ný tækifæri og marga möguleika en henni fylgir einnig aukin hætta á því að brotið sé gegn börnum og réttindum þeirra. Persónuvernd, í samstarfi við Fjölmiðlanefnd, kynnir væntanlegt fræðsluátak um mikilvægi persónuverndar, […]